Sæll barock
Ég fann þennan póst á btc talk ásamt forritum til að mina.
https://bitcointalk.org/index.php?topic=1467050.msg14884031#msg14884031Þú nærð bestum árangri við að mina með skjákortinu þínu, t.d. Nvidia eða AMD nema mögulega ef þú sért að mina skein algo-in, þá nærðu sambærilegum árangri með cpu mining og með skjákorti.
Það eina sem þú þarft að gera er að finna config skrárnar í pökkunum qubit.conf, groestl.conf eða skein.conf og velja edit setja þitt Auroracoin reikningsnúmer í allar config skrárnar og vista skrárnar. Þvínæst keyrir þú upp mining skránna, t.d. qubit.bat, groestl.bat eða skein.bat
"Lost coins only make everyone else’s coins worth slightly more. Think of it as a donation to everyone". Satoshi Nakamoto